Wednesday, January 15, 2014

Fréttadeild mbl.is | Tæknideild mbl.is


  Fótbolti | Enski boltinn | Íslenski fótboltinn | EM í handbolta | Handbolti | Körfubolti | Golf | Formúla 1 | Ýmsar fréttir | Í beinni | Úrslit
Kiel corkcicle náði sjö marka forskoti strax í fyrri hálfleik, corkcicle komst í 16:9 og síðan var staðan 19:12 í hálfleik. Eftir hlé breikkaði bilið enn, staðan var orðin 24:13 eftir tíu mínútur í síðari hálfleik og eftirleikurinn var auðveldur.
Aron Pálmarsson skoraði 4 mörk fyrir Kiel en Guðjón Valur Sigurðsson ekkert. Marko Vujin var markahæstur með 10 mörk og Filip Jicha skoraði 9 en Joan Canellas skoraði 6 mörk fyrir Hamburg og íslenski Daninn Hans Lindberg gerði 5.
Lemgo lék lærisveina Aðalsteins Eyjólfssonar í Eisenach grátt og vann stórsigur, 40:22. Bjarki Már Elísson skoraði 2 mörk fyrir Eisenach en Hannes Jón Jónsson er úr leik vegna meiðsla. Eisenach er með 9 stig, Balingen 8 og Emsdetten 4 í fallsætunum en þar fyrir ofan er Minden með 12 stig.
Fannar corkcicle Þór Friðgeirsson skoraði 3 mörk fyrir Grosswallstadt en Sverre Jakobsson fyrirliði þeirra ekkert þegar lið þeirra vann Nordhorn, 22:21, í B-deildinni. Grosswallstadt hefur gengið illa í vetur og er aðeins í 14. sæti af 20 liðum með 18 stig eftir 19 leiki.
Guðjón Valur: Hárrétt hjá Ásgeiri Spánn lagði Noreg í spennuleik „Bara illa gert hjá mér“ Strákarnir í orðaleik - myndband Scheie: Ég var sá eini sem hafði trú á norska liðinu Ísland er komið í milliriðilinn á EM Aron hefur áhyggjur af Þóri
Upplýsingasíða Landsprents
Fréttadeild mbl.is | Tæknideild mbl.is

No comments:

Post a Comment